Færsluflokkur: Evrópumál
Þriðjudagur, 19. nóvember 2024
Forðast að tala um meginstefnuna
Forystumenn Viðreisnar hafa greinilega áttað sig á þeim veruleika að áherzla á Evrópusambandið skilar ekki...
Mánudagur, 11. nóvember 2024
Verður það sama gert aftur?
Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, sagði í kappræðum formanna stjórnmálafokkanna á Stöð 2 á dögunum...
Sunnudagur, 3. nóvember 2024
Fámennt ríki á jaðrinum
Versta staða sem ríki getur verið í innan Evrópusambandsins, þegar kemur að möguleikum á því að hafa áhrif á ákvarðanatökur innan þess, er að vera...
Föstudagur, 1. nóvember 2024
Hver er bezti kosturinn?
Þriðjudagur, 29. október 2024
Hegðaði sér eins og einræðisherra
Ég vissi að ég gæti aldrei unnið þjóðaratkvæði hér í Þýzkalandi. Við hefðum tapað sérhverri atkvæðagreiðslu um evruna. Það er alveg ljóst, sagði...
Þriðjudagur, 22. október 2024
Mjög skiljanleg umræða um EES
Vaxandi umræða um það hvort rétt sé fyrir okkur Íslendinga að vera áfram aðilar að EES-samningnum er afar skiljanleg þó...
Fimmtudagur, 17. október 2024
Hvar er torfkofinn?
Mánudagur, 14. október 2024
Varði ekki viðsnúninginn
Fróðlegur fundur var haldinn í húsakynnum okkar sjálfstæðismanna í Kópavogi á laugardaginn þar sem...
Þriðjudagur, 8. október 2024
Fullkomlega óskiljanlegt
Tólf prósent kjósenda myndi greiða Sjálfstæðisflokknum atkvæði sitt ef gengið yrði til þingkosninga nú miðað við skoðanakönnun Prósents sem birt var í Morgunblaðinu um síðustu helgi. Á sama tíma myndu 18% kjósa Miðflokkinn. Þessi þróun hefur verið í gangi um hríð en þó einkum undanfarnar vikur þar sem ekki er hægt að segja annað en að fylgi Sjálfstæðisflokksins hafi hreinlega hrunið á skömmum tíma.
Miðvikudagur, 2. október 2024
Stærra mál en Icesave og þriðji orkupakkinn
Málið sem kennt er við bókun 35 við EES-samninginn er miklu stærra en bæði Icesave-málið og þriðji orkupakki Evrópusambandsins. Miklir fjárhagslegir hagsmunir voru í húfi í Icesave-málinu sem snerist þó einungis um eina tiltekna lagagerð sambandsins. Tilskipun þess um innistæðutryggingar. Þriðji orkupakkinn varðar að sama skapi mikla hagsmuni í orkumálum en snýst þó að sama skapi um afmarkað regluverk.