Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
Þriðjudagur, 19. nóvember 2024
Forðast að tala um meginstefnuna
Forystumenn Viðreisnar hafa greinilega áttað sig á þeim veruleika að áherzla á Evrópusambandið skilar ekki...
Mánudagur, 11. nóvember 2024
Verður það sama gert aftur?
Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, sagði í kappræðum formanna stjórnmálafokkanna á Stöð 2 á dögunum...
Fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Verja þarf friðinn
Formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Svandís Svavarsdóttir, lýsti því yfir á dögunum...
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 11.11.2024 kl. 10:20 | Slóð | Facebook
Sunnudagur, 3. nóvember 2024
Fámennt ríki á jaðrinum
Versta staða sem ríki getur verið í innan Evrópusambandsins, þegar kemur að möguleikum á því að hafa áhrif á ákvarðanatökur innan þess, er að vera...
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 11.11.2024 kl. 10:20 | Slóð | Facebook
Föstudagur, 1. nóvember 2024
Hver er bezti kosturinn?
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 11.11.2024 kl. 10:21 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 29. október 2024
Hegðaði sér eins og einræðisherra
Ég vissi að ég gæti aldrei unnið þjóðaratkvæði hér í Þýzkalandi. Við hefðum tapað sérhverri atkvæðagreiðslu um evruna. Það er alveg ljóst, sagði...
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 11.11.2024 kl. 10:22 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 22. október 2024
Mjög skiljanleg umræða um EES
Vaxandi umræða um það hvort rétt sé fyrir okkur Íslendinga að vera áfram aðilar að EES-samningnum er afar skiljanleg þó...
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 11.11.2024 kl. 10:22 | Slóð | Facebook
Fimmtudagur, 17. október 2024
Hvar er torfkofinn?
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 11.11.2024 kl. 10:23 | Slóð | Facebook
Mánudagur, 14. október 2024
Varði ekki viðsnúninginn
Fróðlegur fundur var haldinn í húsakynnum okkar sjálfstæðismanna í Kópavogi á laugardaginn þar sem...
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 11.11.2024 kl. 10:23 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 8. október 2024
Fullkomlega óskiljanlegt
Tólf prósent kjósenda myndi greiða Sjálfstæðisflokknum atkvæði sitt ef gengið yrði til þingkosninga nú miðað við skoðanakönnun Prósents sem birt var í Morgunblaðinu um síðustu helgi. Á sama tíma myndu 18% kjósa Miðflokkinn. Þessi þróun hefur verið í gangi um hríð en þó einkum undanfarnar vikur þar sem ekki er hægt að segja annað en að fylgi Sjálfstæðisflokksins hafi hreinlega hrunið á skömmum tíma.