Hættu að spyrja um spillinguna

Mikill meirihluti íbúa ríkja Evrópusambandsins taldi spillingu þrífast innan stofnana þess samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem framkvæmdastjórn þess lét gera og birtar voru í febrúar 2014 eða 70%. Hátt hlutfall í þeim efnum kom einnig fram í fyrri könnunum á vegum hennar árin á undan. Viðbrögð sambandsins voru þau að hætta einfaldlega að spyrja um spillingu í stofnunum þess.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband