Fjármagna enn hernađ Rússlands

Tveimur og hálfu ári eftir ađ rússneski herinn réđist inn í Úkraínu flćđa enn tugir milljarđa evra í ríkissjóđ Rússlands frá ríkjum Evrópusambandsins vegna kaupa á rússneskri orku. Einkum gasi. Ţrátt fyrir ađ gripiđ hafi veriđ til ađgerđa til ţess ađ draga úr slíkum kaupum eru ţau enn í dag umtalsverđ. Ţá er rússneskt gas í ófáum tilfellum flutt til ríkja sambandsins í gegnum önnur ríki sem ţarlend framleiđsla. Frá innrásinni hafa ríki Evrópusambandsins greitt um 200 milljarđa evra fyrir rússneska orku en á sama tíma styrkt Úkraínu um 88 milljarđa evra.

Lesa meira


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband