Tugir milljarđa evra til Pútíns

Frá innrás rússneska hersins í Úkraínu í lok febrúar 2022 hafa ríki Evrópusambandsins greitt um 200 milljarđa evra (um 30.600 milljarđa króna) fyrir rússneska olíu og gas samkvćmt frétt fréttavefsins Euractiv 14. ágúst. Á sama tíma hefur sambandiđ og ríki ţess stutt Úkraínu um 88 milljarđa evra samkvćmt gögnum á vefsíđu ţess. Taliđ er ađ á ţessu ári muni ríkin kaupa rússneska orku fyrir um 30 milljarđa evra.

Lesa meira


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband