Telja Brussel vera langt í burtu

„Ég held að margir Danir hafi þá upplifun að þetta sé langt í burtu, bæði Evrópusambandið og Brussel,“ sagði Metta Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, í samtali við dönsku sjónvarpsstöðina TV2 Nord skömmu áður en kosið var til þings sambandsins í júní. Sagðist hún sem forsætisráðherra hafa ákveðinn skilning á því en fréttamaðurinn hafði spurt hana út í takmarkaðan áhuga Dana á kosningunum.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband