Mánudagur, 16. september 2024
Tvöfalt fleiri andvígir en hlynntir
Tćplega tvöfalt fleiri eru andvígir ţví ađ Noregur gangi í Evrópusambandiđ en hlynntir samkvćmt niđurstöđum skođanakönnunar fyrirtćkisins Opinion fyrir vefsetriđ Altinget sem birtar voru um miđjan ágúst eđa 56% á móti 30%. Dregiđ hefur úr stuđningi viđ inngöngu samkvćmt könnuninni en afgerandi meirihluti hefur veriđ andvígur henni í öllum könnunum sem birtar hafa veriđ frá árinu 2005 eđa samfellt í yfir 19 ár.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 10:29 | Facebook