Fimmtudagur, 19. september 2024
Höfðu öll rangt fyrir sér
Ég hafði rangt fyrir mér, sagði Wolfgang Schäuble, fyrrverandi fjármálaráðherra Þýzkalands, í kjölfar þess að rússneskar hersveitir réðust inn í Úkraínu í lok febrúar árið 2022. Við höfðum öll rangt fyrir okkur. Vísaði hann þar til þeirrar stefnu þýzkra stjórnvalda um áratugaskeið, óháð því hvaða stjórnmálaflokkar voru við völd, að vinna að nánari efnahagslegum tengslum við Rússland. Einkum í orkumálum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook