Fást engin svör

Margítrekađar tilraunir til ţess ađ reyna ađ fá skýringar á ţví hvers vegna stjórnvöld ákváđu skyndilega ađ hćtta ađ halda uppi vörnum gagnvart Eftirlitsstofnun EFTA (ESA), sem hefur krafizt ţess ađ innleitt regluverk frá Evrópusambandinu í gegnum EES-samninginn gangi framar innlendri lagasetningu, hafa engan árangur boriđ. Vörnum var haldiđ uppi í áratug ţar til ţví var allt í einu hćtt fyrir um tveimur árum síđan. Eina skýringin virđist vera sú ađ nýr utanríkisráđherra tók viđ embćtti, Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir.

Lesa meira


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband