Hvar er torfkofinn?

Heimurinn telur tćplega tvö hundruđ ríki. Ţar af um 160 sem ekki eiga ađild ađ EES-samningnum og eru fyrir vikiđ í torfkofunum. Allavega ef marka má málflutning forystumanna Viđreisnar. Hiđ sama á viđ um Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráđherra, og nú síđast Guđna Frey Öfjörđ, fyrrverandi stjórnarmann í Ungum Pírötum, í grein á Vísir.is fyrr í vikunni. Ţess í stađ kjósa ţessi ríki víđtćka fríverzlunarsamninga ţegar ţau semja um milliríkjaviđskipti. Ţá vćntanlega vegna einhvers konar sjálfseyđingarhvatar.

Lesa meira


« Síđasta fćrsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband