Þriðjudagur, 22. október 2024
Hafa stjórn á sínu fólki?
Ég skemmti mér vægast sagt vel yfir umræðum á Alþingi um störf þingsins á dögunum þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði EES-samninginn að umtalsefni. Spurði hún Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, hvort hann hefði ekki stjórn á sínu eigin fólki og hvatti hann til þess að standa í lappirnar gagnvart röddum innan flokksins sem gagnrýndu samninginn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook