Skjól fyrir spillta stjórnmálamenn

Fjölmargir einstaklingar hafa tekið sæti í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins á liðnum árum sem verið hafa með dóma á bakinu fyrir spillingu heima fyrir, til rannsóknar fyrir meinta spillingu eða verið sakaðir um slíkt. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir að þeir tækju sæti í henni með blessun þings sambandsins. Framkvæmdastjórnin hefur fyrir vikið oft virkað í gegnum tíðina líkt og skjól fyrir spillta stjórnmálamenn.

Lesa allan pistilinn


« Síðasta færsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband