Miđvikudagur, 28. ágúst 2024
Telja Brussel vera langt í burtu
Ég held ađ margir Danir hafi ţá upplifun ađ ţetta sé langt í burtu, bćđi Evrópusambandiđ og Brussel, sagđi Metta Frederiksen, forsćtisráđherra Danmerkur, í samtali viđ dönsku sjónvarpsstöđina TV2 Nord skömmu áđur en kosiđ var til ţings sambandsins í júní. Sagđist hún sem forsćtisráđherra hafa ákveđinn skilning á ţví en fréttamađurinn hafđi spurt hana út í takmarkađan áhuga Dana á kosningunum.
Miđvikudagur, 28. ágúst 2024
Spurning sem ekki er hćgt ađ svara?
Hreyfingar Evrópusambandssinna á Íslandi hafa um langt árabil látiđ gera skođanakannanir fyrir sig ţar sem spurt hefur veriđ međal annars um afstöđu fólks til ţess hvort ganga eigi í Evrópusambandiđ. Síđast fyrr í sumar. Fyrir ţađ hafa veriđ greiddar háar fjárhćđir. Á sama tíma er um ađ rćđa spurningu sem ţćr hafa viljađ meina ađ ekki sé hćgt ađ svara fyrr en samningur um inngöngu í sambandiđ liggi fyrir.
Laugardagur, 24. ágúst 2024
Tala eingöngu um vextina
Hvers vegna skyldu talsmenn ţess ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ svo gott sem eingöngu tala um vaxtastigiđ á evrusvćđinu ţegar efnahagsmál ţess eru annars vegar? Jú, vegna ţess ađ fćstar hagtölur innan svćđisins eru eitthvađ til ţess ađ hrópa húrra yfir. Raunar eru vextirnir ţađ ekki heldur enda engan veginn birtingarmynd heilbrigđs efnahagsástands heldur ţvert á móti viđvarandi efnahagslegrar stöđnunar.
Föstudagur, 23. ágúst 2024
Tugir milljarđa evra til Pútíns
Frá innrás rússneska hersins í Úkraínu í lok febrúar 2022 hafa ríki Evrópusambandsins greitt um 200 milljarđa evra (um 30.600 milljarđa króna) fyrir rússneska olíu og gas samkvćmt frétt fréttavefsins Euractiv 14. ágúst. Á sama tíma hefur sambandiđ og ríki ţess stutt Úkraínu um 88 milljarđa evra samkvćmt gögnum á vefsíđu ţess. Taliđ er ađ á ţessu ári muni ríkin kaupa rússneska orku fyrir um 30 milljarđa evra.
Föstudagur, 23. ágúst 2024
Fimm prósent af alţingismanni
Fámennasti ţingflokkurinn á Alţingi eins og stađan er í dag, Miđflokkurinn, telur einungis tvo ţingmenn af 63 eđa sem nemur rétt rúmlega 3% af heildarfjöldanum. Vitanlega er ţađ ekki ávísun á mikil áhrif ţó vissulega megi segja ađ flokkurinn eigi sćti viđ borđiđ eins og ţađ er kallađ. Hins vegar er vćgi Miđflokksins margfalt á viđ ţađ vćgi sem Ísland hefđi allajafna innan Evrópusambandsins kćmi til inngöngu landsins í ţađ.
Miđvikudagur, 21. ágúst 2024
Fór út fyrir umbođ sitt
Fátt ef eitthvađ er til marks um ţađ ađ sérstakur áhugi sé á ţví hjá íslenzku ţjóđinni ađ skipta stjórnarskrá lýđveldisins út fyrir ađra. Ţvert á móti bendir flest til ţess ađ kjósendur hafi í bezta falli takmarkađan áhuga á málinu. Ekki sízt fylgi flokka hlynntum ţví ađ skipta um stjórnarskrá. Nú síđast stórjókst fylgi Samfylkingarinnar í skođanakönnunum međal annars eftir ađ flokkurinn lagđi áherzlu á máliđ á hilluna.
Sunnudagur, 18. ágúst 2024
Fjármagna enn hernađ Rússlands
Tveimur og hálfu ári eftir ađ rússneski herinn réđist inn í Úkraínu flćđa enn tugir milljarđa evra í ríkissjóđ Rússlands frá ríkjum Evrópusambandsins vegna kaupa á rússneskri orku. Einkum gasi. Ţrátt fyrir ađ gripiđ hafi veriđ til ađgerđa til ţess ađ draga úr slíkum kaupum eru ţau enn í dag umtalsverđ. Ţá er rússneskt gas í ófáum tilfellum flutt til ríkja sambandsins í gegnum önnur ríki sem ţarlend framleiđsla. Frá innrásinni hafa ríki Evrópusambandsins greitt um 200 milljarđa evra fyrir rússneska orku en á sama tíma styrkt Úkraínu um 88 milljarđa evra.
Fimmtudagur, 15. ágúst 2024
Flestum í Noregi illa viđ EES
Flestum í Noregi er illa viđ Evrópska efnahagssvćđiđ, sagđi Fredrik Sejersted, lagaprófessor viđ Oslóarháskóla, á fundi í Norrćna húsinu í september 2009 en hann hafđi ţá fariđ fyrir nefnd sem vann skýrslu fyrir norsk stjórnvöld um reynslu Norđmanna af samningnum. Á ţeim fimmtán árum sem liđin eru síđan liggur fyrir ađ óánćgja međ EES-samninginn hefur fariđ vaxandi í Noregi miđađ viđ skođanakannanir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.8.2024 kl. 14:07 | Slóđ | Facebook
Ţriđjudagur, 13. ágúst 2024
Mikilvćgt ađ rćđa varnarmálin
Mikilvćgt er ađ virk umrćđa eigi sér stađ um varnarhagsmuni Íslands enda um ađ rćđa málaflokk sem varđar grundvallaröryggi lands og ţjóđar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.8.2024 kl. 14:07 | Slóđ | Facebook
Mánudagur, 12. ágúst 2024
Hćttu ađ spyrja um spillinguna
Mikill meirihluti íbúa ríkja Evrópusambandsins taldi spillingu ţrífast innan stofnana ţess samkvćmt niđurstöđum skođanakönnunar sem framkvćmdastjórn ţess lét gera og birtar voru í febrúar 2014 eđa 70%. Hátt hlutfall í ţeim efnum kom einnig fram í fyrri könnunum á vegum hennar árin á undan. Viđbrögđ sambandsins voru ţau ađ hćtta einfaldlega ađ spyrja um spillingu í stofnunum ţess.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.8.2024 kl. 14:08 | Slóđ | Facebook